Þá er komið að mest lesna skemmti- og afþreyingarefni ársins 2022 hér á Kaffið.is. Það var úr nógu að taka en hér að neðan má sjá 10 mest lesnu færslurnar.
- Bólusett til hliðar
- Gátan um Akureyrarmeyna í faðmi forsetans er leyst
- Happy Hour á Akureyri – Leiðarvísir 2022
- Elísabet og Magni byggja einbýlishús á Svalbarðsströnd
- Nýttu tímann í einangrun til þess að byggja metnaðarfullt snjóhús fyrir áramótin
- Fögnuðu sigri á Pollamótinu með umhverfisvænni „flugeldasýningu“
- „Ekkert brotið nema stoltið“
- Heimsókn í fimm hundruð fermetra einbýlishús á Akureyri
- Vika í mínu lífi
- Standa trén sem Vigdís gróðursetti í Lystigarðinum 1981?
UMMÆLI