NTC

Vinnur þú á Akureyri en býrð í nærsveitum?

Vinnur þú á Akureyri en býrð í nærsveitum?

Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) leitar eftir þátttakendum í rannsókn. Þátttakendur þurfa að búa í nærsveitum Akureyrar og sækja vinnu á Akureyri. Rannsóknin snýst um fjarvinnu og mögulegar breytingar þar á í kjölfar Covid og áhrif þess á vegakerfið, rannsóknin er styrkt af Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar.

Þátttakendum er boðið að skrá sig í gjafaleik þar sem 10.000 kr. gjafabréf frá Landsbankanum er í boði.

Endilega takið þátt með því að fylgja slóðinni: https://survey.sogolytics.com/r/fjarvinna

Sambíó

UMMÆLI