Vinir Leifs heiðruðu minningu hansMynd: tigull.is

Vinir Leifs heiðruðu minningu hans

Leif Magnus Grétarsson Thisland sem lést af slysförum í Núpá í Sölvadal flutti til Vestmannaeyja 2011 til föðurfjölskyldu sinnar. Þar átti hann vini og fjölskyldu en þrír af vinum hans ákváðu að heiðra minningu hans í gær með því að setja upp kross á Heimaklett.

„Hvíldu í friði elsku vinur,“ eru skilaboð vinanna þriggja til Leifs Magnus vefmiðillinn Tígull í Eyjum sem greinir frá. 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó