Vil­helm Þor­steins­son aflaði mest á árinu

Vil­helm Þor­steins­son

Vil­helm Þor­steins­son


Vil­helm Þor­steins­son EA, frysti­skip Sam­herja, verm­ir efsta sætið yfir mest afla­verðmæti á ár­inu. Afla­verðmæti skipsins á ár­inu er tæp­ir 3,5 millj­arðar. Þetta kemur fram í um­fjöll­un um afla­brögðin á ár­inu í Morg­un­blaðinu í dag.

Í fyrra vermdi Kleifaberg toppsætið en skipstjóri þar er Víðir Jónsson en hann er bróðir Guðmundar Jónssonar skipstjóra á Vilhelm.

Afla­verðmæti Kleif­a­bergs­ins nam um 3,7 millj­örðum króna á síðasta ári.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó