Vika frá því að smit greindist síðast á Norðurlandi eystra

Vika frá því að smit greindist síðast á Norðurlandi eystra

Nú er liðin vika frá því að nýtt smit vegna Covid-19 hefur verið staðfest á Norðurlandi eystra. 46 smit hafa verið staðfest á svæðinu samkvæmt covid.is.

Nú eru einungis 67 í sóttkví á svæðinu en mest voru 447 í sóttkví 27. mars. Á landinu öllu hafa verið staðfest 1739 smit en 1144 hafa þegar náð bata.

Sambíó
Sambíó