Vetrarríki á Akureyri

Mikil snjókoma hefur verið á Akureyri í dag. Snjóþynglsin settu svip sinn á bæinn í dag eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem Visit Akureyri settu inn á Facebook.

Ekki eru allir jafn vanir svo miklu snjófalli en mexíkóska knattspyrnukonan Bianca Sierra setti inn mynd á Twitter aðgang sinn og lýsti yfir undrun á því hversu mikill snjór getur fallið á tveimur tímum.

 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó