NTC

Vaya Con Dios heiðruð á Græna Hattinum

Vaya Con Dios heiðruð á Græna Hattinum

Á morgun, fimmtudag, verður belgíska hljómsveitin Vaya Con Dios heiðruð á
Græna Hattinum á Akureyri.
Það eru þau Guðrún Harpa Örvarsdóttir söngur, Pétur Ingólfsson bassaleikur, Valmar
Väljaots hljómborð og víóla, Borgar frá Brúum gítarleikur og Valgarður Óli Ómarsson á
slagverk sem ætla að leika brot af því besta með hljómsveitinni. Hljómsveitin var þekkt fyrir
það meðal annars að blanda saman tónlistarstílum Jazz, blues, softrock, latin og gipsy.
Viðburðurinn byrjar kl. 21:00 en hægt er að kaupa miða inn á heimasíðu Græna Hattsins.

Sambíó

UMMÆLI