Vandræðaskáld semja stutt lag um Vaðlaheiðargöngin: „Það vilja allir fara inn í mig“

Vandræðaskáld semja stutt lag um Vaðlaheiðargöngin: „Það vilja allir fara inn í mig“

Vandræðaskáld sendu í dag frá sér stutt lag um Vaðlaheiðargöngin í myndband á Facebook. Þau gáfu út myndbandið til þess að auglýsa tónleika sína á Hard Rock í Reykjavík þann 11. október næstkomandi.

Þau Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur Bergmann Bragason mynda gríndúettinn Vandræðaskáld og hafa verið töluvert áberandi á Norðurlandi, sem og öllu landinu reyndar, með frumsamið grínefni í bæði talandi- og tónlistarformi á samfélagsmiðlum og skemmtunum víðsvegar.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó