NTC

Vandræðaskáld gera upp ömurlegt ár – Myndband

Vandræðaskáldin Sesselía og Vilhjálmur.

Vandræðaskáldin Sesselía og Vilhjálmur.

Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur Bergmann Bragason, Vandræðaskáldin, eins og þau kjósa að kalla sig birtu nýárskveðju á facebook síðu sinni í dag. Í myndbandinu fara þau með frumsamið lag og texta um árið 2016 þar sem þau taka það helsta fyrir sem gerðist á síðasta ári, á skemmtilegan hátt.
Margir hafa nú deilt myndbandinu með athugasemdum á borð við að lagið hafi átt heima í Áramótaskaupinu.
Myndbandið má sjá hér að neðan:


Sjá einnig: Fokkaðu þér LÍN – Vandræðaskáld

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó