Valur Snær Guðmundsson og Andrea Ýr eru Akureyrarmeistarar í golfi

Valur Snær Guðmundsson og Andrea Ýr eru Akureyrarmeistarar í golfi

Akureyrarmótið í golfi fór fram um síðustu helgi. 134 kylfingar tóku þátt í mótinu og var hart barist á mörgum vígstöðum þar sem barist var um gullið allt fram á síðustu holu. 

Fór það svo að Andrea Ýr Ásmundsdóttir og Valur Snær Guðmundsson sigruðu meistaraflokkana með ágætum yfirburðum. Andrea spilaði stöðugt golf alla dagana og vann sinn fimmta Akureyrarmeistaratitil.

Valur Snær varð Akureyrarmeistari í fyrsta skiptið með flottu golfi, hann hafði að lokum 9 högga forustu þegar 72 holur höfðu verið leiknar en Valur spilaði síðasta hringinn á þremur höggum undir pari. 

Hér má sjá úrslit í öllum flokkum af vef GA:

Meistaraflokkur kvenna:
1. sæti: Andrea Ýr Ásmundsdóttir +16 77-72-76-75
2. sæti: Kara Líf Antonsdóttir +48 84-93-83-72
3. sæti: Lilja Maren Jónsdóttir +52 82-84-82-88

Meistaraflokkur karla:
1.sæti: Valur Snær Guðmundsson +7 75-72-76-68
2.sæti: Lárus Ingi Antonsson +16 74-79-73-74
3.sæti: Örvar Samúelsson +20 73-78-81-72 

1.flokkur kvenna:
1.sæti: Björk Hannesdóttir +52 78-90-89-79
2.sæti: Eva Hlín Dereksdóttir +56 86-87-86-81
3.sæti: Halla Berglind Arnarsdóttir +61 81-93-80-91

1.flokkur karla:
1.sæti: Óli Kristinn Sveinsson +34 83-80-80-75
2.sæti: Elvar Örn Hermannsson +35 83-79-79-78
3.sæti: Ísak Kristinn Harðarson +36 76-89-80-75

2.flokkur kvenna:
1.sæti: Ragnheiður Svava Björnsdóttir +91 89-104-91-91
2.sæti: Lísbet Hannesdóttir +92 89-95-94-98
3.sæti: Guðrún Karítas Finnsdóttir -+102 95-96-97-98

2. flokkur karla:
1.sæti: Finnur Bessi Finnsson +52 84-89-86-77
2.sæti: Jón Heiðar Sigurðsson +53 85-86-82-84
3.sæti: Ingi Torfi Sverrisson +59 83-89-82-89

3.flokkur kvenna: 
1.sæti: Linda Rakel Jónsdóttir +133 104-104-100-109
2.sæti: Þórunn Sigríður Sigurðardóttir +168 109-117-108-118

3. flokkur karla:
1.sæti: Daniel Sam Harley +80 99-87-92-86
T2: Sigurður Pétur Ólafsson +86 93-99-86-92
T2: Egill Anfinnsson Heinesen +86 87-90-100-93
T2: Helgi Gunnlaugsson +86 92-93-89-96

4. flokkur kvenna:
1.sæti: Embla Sigrún Arnsteinsdóttir +141 110-108-101-106
2.sæti: Páley Borgþórsdóttir +159 111-119-105-108

4.flokkur karla:
1.sæti: Stefán Sigurður Hallgrímsson +105 98-96-97-98
T2: Ragnar Snædahl Njálsson +114 104-91-101-102
T2: Stefán Bjarni Gunnlaugsson +114-97-105-94-102

5. flokkur karla:
1.sæti: Kristinn Hólm Ásmundsson +155 114-109-113-103
2.sæti: Ágúst Jón Aðalgeirsson +167 115-118-117-101
3.sæti: Ómar Pétursson +177 122-126-106-107

Öldungar 50+ konur:
1.sæti: Þórunn Anna Haraldsdóttir +55 89-90-89
2.sæti: Guðrún Sigríður Steinsdóttir +56 93-88-88
T3: Unnur Elva Hallsdóttir +58 92-93-86
T3: Birgitta Guðjónsdóttir +58 86-90-95

Öldungar 50+ karlar:
1.sæti: Ólafur Auðunn Gylfason +14 78-78-71
2.sæti: Konráð Vestmann Þorsteinsson +17 81-74-75
3.sæti: Jón Birgir Guðmundsson +27 80-81-79

Öldungar 70+ karlar:
1.sæti: Birgir Ingvason +27 81-77-82
2.sæti: Heimir Jóhannsson +32 87-80-78
3.sæti: Rúnar Tavsen +50 89-88-86

14 ára og yngri:
1.sæti: Egill Örn Jónsson +9 74-82-66
2.sæti: Arnar Freyr Viðarsson +11 70-80-74
3.sæti: Baldur Sam Harley +21 73-83-78

UMMÆLI