Valin til að keppa á Special Olympics í Abu Dhabi
Arndís Atladóttir sautján ára sundkona frá Akureyri fékk á dögunum ánægjulegar fréttir. Hildur Friðriksdóttir formaður Sundfélagsins Óðins og Dýrleif Skjóldal sundþjálfari heimsóttu Arndísi á dögunum og færðu henni þau tíðindi að hún hefði verið valin til þess að keppa fyrir Íslands hönd í sundi á Special Olympics leikunum sem fara fram í Abu Dhabi í Sameinuðu … Halda áfram að lesa: Valin til að keppa á Special Olympics í Abu Dhabi
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn