Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni. Auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála.
Uppbyggingarsjóður er samkeppnissjóður og miðast styrkveitingar við árið 2020.
Frekari upplýsingar um umsóknarferlið, umsóknarfrest, og fleira er að finna í þessari frétt á heimasíðu Eyþings.