Ungir akureyrskir frumkvöðlar selja snyrtivörur í Akureyrarapóteki og bráðum á netinu
Hópur ungra akureyrskra frumkvöðla hefur undanfarnar vikur unnið að því að framleiða snyrtivörur undir nafninu LXR. Vörurnar eru nú til sölu í Akureyrarapóteki. Ungmennin eru öll nemendur í Verkmenntaskólanum og reka saman fyrirtækið LXR sem hluta af áfanganum frumkvöðlafræði. Nemendurnir sem taka þátt eru: Baldvin Einarsson – Fjármálastjóri Bríet Sara Sigurðardóttir – Ritari Gígja Sigurðardóttir … Halda áfram að lesa: Ungir akureyrskir frumkvöðlar selja snyrtivörur í Akureyrarapóteki og bráðum á netinu
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn