Unga fólkið okkar: Hvert erum við að stefna? – Málþing í Hofi


23. janúar næstkomandi verður áhugavert málþing í Hofi frá kl. 17:00 – 19:00.
Margrét Lilja sérfræðingur frá Rannsókn og greiningu kynnir niðurstöður rannsóknarinnar Ungt fólk á Akureyri. Fulltrúi Lögreglunnar verður með kynningu á starfi, tæki og tólum til neyslu. Þá mun Jón Áki geðlæknir á Sak vera með erindi um orsakir og afleiðingar vímuefnanotkunar.
Að loknum erindum verða pallborðsumræður.

Allir eru hvattir til að mæta.

 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó