Það var mikið líf og fjör á Twitter í nótt og fólk kepptist við að lýsa fagna sigri eða lýsa yfir vonbrigðum með úrslit kosningana. Kaffið.is var að sjálfsögðu á vaktinni og tók saman það helsta sem gerðist á Twitter í nótt.
Hrafn Jónsson
Ég hef aldrei séð jafn skýra skiptingu á stjórn og stjórnarandstöðu. pic.twitter.com/nf03EqzTrA
— Krummi (@hrafnjonsson) October 30, 2016
Hjörvar Hafliðason
Djöfull sakna ég Þórs Saari-það var einn pínulítill meistari.Var eitt sinn með honum á Tenerife. Skemmtilega drepleiðinlegur kall #kosningar
— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 29, 2016
Hugleikur Dagsson
#iceland2016 pic.twitter.com/6kP6VPEHes
— hugleikur dagsson (@hugleikur) October 30, 2016
María Guðjohnsen
Allt twitter á morgun pic.twitter.com/UHu08MqUbF
— María Guðjohnsen (@Mariatweetar) October 29, 2016
Áslaug Arna
Allt twitter á morgun pic.twitter.com/UHu08MqUbF
— María Guðjohnsen (@Mariatweetar) October 29, 2016
Valdimar Guðmundsson
Æji Ísland, ég get þig ekki akkúrat núna. #kosningar
— Valdimar Guðmundsson (@ValdiMumma) October 30, 2016
Jóhann Guðmundsson
Þegar Emmsjé Gauti sá fyrstu tölur pic.twitter.com/Uz9NB1tkap
— Jóhann Guðmundsson (@Jollinn) October 30, 2016
Bylgja Babýlons
Í nótt varð Áslaug Arna þingmaður og ég fékk hugsanlega klamedíu. Markmið fólks eru ólík. Sumir vilja bara læra listir.
— Bylgja Babýlons (@bylgja_babylons) October 30, 2016
Steiney Skúladóttir
Mótmælum ríkisstjórn fyrir spillingu, heimtum kosningar en kjósum svo sömu ríkisstjórn. Þetta er of funny 😂😂😂 #kosningar
— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) October 30, 2016
Margrét Erla Maack
Brot úr verkinu „Bjarni Ben dræhömpar millistéttina“ pic.twitter.com/4yQJwieb2G
— margrét erla maack (@mokkilitli) October 30, 2016
UMMÆLI