Íslandmeistarar Þór/KA fengu Þýskalandsmeistara Wolfsburg í heimsókn á Þórsvöll í gær í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leiknum lauk með 1-0 sigri Wolfsburg en þrátt fyrir það sýndu Þór/KA hetjulega baráttu og stóðu ágætlega í Wolfsburg sem þykir eitt besta knattspyrnulið í heiminum.
Vel var mætt á leikinn en 1529 manns mættu á völlinn til að fylgjast með leiknum. Íslendingar á Twitter voru ánægðir með lið Þór/KA að leik loknum en liðið á enn smá séns á að komast áfram í 16 liða úrslit. Til þess þurfa þær þó að minnsta kosti tvö mörk á gífurlega erfiðum útivelli.
Smelltu hér til að lesa nánar um leikinn
Hér má sjá umræðuna á Twitter eftir leik:
Besta mæting á evrópuleik á Íslandi 2018 á Þór/Ka með betri mætingu en karlaliðin fengu eða 1529 manns.Vel gert Akureyri City!
— Máni Pétursson (@Manipeturs) September 12, 2018
What a Team. What a fight. We love you Akureyri 💪🏽🖤 @thorkastelpur pic.twitter.com/vYrFK6W5vt
— Bianca Sierra (@Bfromthe_BAYY) September 13, 2018
Þór/KA gaf Wolfsburg hörkuleik í Meistaradeildinni. Stuðningurinn og leikur liðsins flottur.Vel gert og gaman að koma norður. Takk fyrir mig. @thorkastelpur pic.twitter.com/b6mBalRzq4
— Guðni Bergsson (@gudnibergs) September 12, 2018
https://twitter.com/dadirafnsson/status/1040146572326174720
Akureyri❤️ https://t.co/KKnouvs4Sc
— Arna Sif (@SifArna) September 12, 2018
Stelpurnar í Þór/KA töpuðu með minnsta mun gegn stórliði Wolfsburg í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Alls mættu rúmlega 1.500 manns í stúkuna sem er frábært og þökkum við kærlega fyrir stuðninginn https://t.co/DehfqiF4Bb pic.twitter.com/fvhak5Cmy5
— KA (@KAakureyri) September 12, 2018
https://twitter.com/annarakel3/status/1039969997924253697
Fínasta frammistaða hjá Þór/KA á móti einu besta félagsliði Evrópu. Útileikurinn gæti þó reynst snúinn. #fotbolti
— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) September 12, 2018
-Knock, knock!
-Who's there?
-Þór/KA.
-Þór/KA, HÚH!#ÞórKA #fotboltinet #UWCL— Þór/KA (@thorkastelpur) September 12, 2018
UMMÆLI