Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Þennan laugardaginn var mikið líf á Twitter eins og vanalega.
I have existed now for 50 years. I have read books, watched documentaries and studied spiritual things. I still have no idea what „life“ is
— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) December 3, 2016
37% af internet traffík heimsins er snapchat af kaffi að renna í bolla.
— gunnare (@gunnare) December 3, 2016
Væri ekki hentugt ef maður gæti haft beint samband við fólk sem hirðir dósir úr ruslafötum eftir partý og gefa þeim bara upp adressu í sms?
— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) December 3, 2016
Ég myndi deyja fyrir hópinn minn pic.twitter.com/nlnXHeVT7V
— Emmsjé (@emmsjegauti) December 3, 2016
„Pep you’ve only kept 1 clean sheet in the last 15 games. Are you not worried how the team is defending at the moment?“ #Pep
— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) December 3, 2016
Þetta er ákveðinn skellur Richard! 🍩 @RikkiGje pic.twitter.com/27qBx69gl6
— Egill Einarsson (@EgillGillz) December 3, 2016
Yndislegt að fara með fjölskyldunni í Kolaportið, kaupa lakkrís og fylgjast svo með aftökunum pic.twitter.com/5nqsK2bo9B
— Ómar Jóhannsson (@Omarjo13) December 3, 2016
Halló, Akureyri! Halló, Texas! Halló Indland! Halló, Bàrðardalur! pic.twitter.com/wUYFs9Zwmn
— Sóli Hólm (@SoliHolm) December 3, 2016
UMMÆLI