Twitter dagsins er að sjálfsögðu á sínum stað á þessum næst síðasta degi nóvembermánaðar. Við tókum saman það sem stóð upp úr þar í dag.
ég keyrði einu sinni fullur úr Breiðholti og heim til mín í Fossvoginn. og já ég tel að þar hafi lögreglan brugðist eftirlitshlutverki sínu
— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) November 29, 2016
Geir Þorsteins stamandi í Akraborginni. Væri það líka. Guðni Bergs að fara að henda í tveggja fóta. Eina.
— SveinnAronSveinsson (@sveinnaron) November 29, 2016
Áttan er í þriðja sæti á Spotify pic.twitter.com/ygWPldIUSf
— Emmsjé (@emmsjegauti) November 29, 2016
forstjóri Brúnegg í allan dag pic.twitter.com/1yLHwDfBkO
— Olé! (@olitje) November 29, 2016
Ófremdarástand í Krónunni. Fólk vissi ekki hvaða egg það átti að kaupa. Ráðlagði fólki að kaupa bara egg frá lauslátum hænum. Mikið hlegið.
— Atli Fannar (@atlifannar) November 29, 2016
Fór í búðina til að kaupa efni í afmælisköku, er svo utan við mig að ég keypti bara einhverja helvítis hollustu. Hvernig gleymi ég afmælinu🙄
— Áslaug Arna (@aslaugarna) November 29, 2016
Að ígrunduðu máli finnst mér að brúneggjabóndinn eigi að greiða fyrir lengri opnunartíma sundlauganna næstu áratugina úr eigin vasa 🐣
— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) November 29, 2016
Sumir menn eru minni í sér en aðrir ❤️ pic.twitter.com/JWwzJVoXU7
— Bylgja Babýlons (@bylgja_babylons) November 29, 2016
UMMÆLI