Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Það er óhætt að segja að vikan fari vel af stað. Þessa daganna er pólitíkin áberandi á Twitter enda stutt í kosningar.
Egill Einarsson
Píratar byrjuðu í fituprósentunni hans @RikkiGje, 35%. Tálguðu sig svo niður í skólaost, 26%. Sýnist að þeir endi í Ívari Guðmunds! @ivargud
— Egill Einarsson (@EgillGillz) October 27, 2016
Sóli Hólm
👑 Bjössi Sax appreciation tweed.🎷 pic.twitter.com/G715ZNDShw
— Sóli Hólm (@SoliHolm) October 27, 2016
Jóhanna Þorgilsdóttir
Langar í dick i kvöldmatinn haha 🙂
— Johanna💋 (@johannathorgils) October 27, 2016
Sigurgeir Jónsson
Er ekki soldið mótsagnakennt að Píratar vilja lögleiða eiturlyf en vilja ekki selja bjór úti í búð þar sem ‘auðveldara aðgengi eykur neyslu’
— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) October 27, 2016
Logi Pedro
Á meðan að XD gerir ekki neitt í Ásmundi Friðrikssyni þá er XD málpípa rasískrar orðræðu hans. Einfalt mál.
— Logi Pedro (@logifknpedro) October 27, 2016
Gunnar E
Var að panta. Ætla að vera Arna Ýr á Halloween. Fólk mun engjast úr hlátri. Siðurinn lagður niður. pic.twitter.com/LJwLRfIeBf
— gunnare (@gunnare) October 27, 2016
Kristjana Arnardóttir
Það er algjörlega ótækt að það sé ekki einn rauður dagur frá frídegi verslunarmanna og fram að jólum. Hver ætlar að laga þetta?! #kosningar
— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) October 27, 2016
UMMÆLI