Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Í dag voru það forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem voru helsta umræðuefnið á Twitter. Hér er brot af því besta
Hjálmar Örn
Þá vitum við það! #Köms pic.twitter.com/sJYH0i1p5r
— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) November 9, 2016
Kanye West
#kanye2020 pic.twitter.com/7rw8gm1FhE
— KANYE WEST (@OfficiaIKanye) November 9, 2016
Rosie Lowe
— Rosie Lowe (@rosielowemusic) November 9, 2016
Haukur Bragason
Væri reyndar alveg lúmskt til í einn Hafnfirðing fyrir lítið. 🤔 pic.twitter.com/BB6DMCM5Pi
— Haukur Bragason (@Sentilmennid) November 9, 2016
Þórður Snær Júlíusson
Ég vona dálítið að Trump verði Sam Allardyce stjórnmálanna. Láti góma sig við að selja sálu sína korteri eftir að hann fær draumastarfið.
— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) November 9, 2016
Guð almáttugur
There has never been more proof that I don’t exist than there is right now
— God (@TheGoodGodAbove) November 9, 2016
Theodór Elmar Bjarnason
Alltof margir að tjá sig um þetta Trump dæmi sem hafa ekki hundsvit á því sem þeir eru að tala um!
— Elmar Bjarnason (@ElmarBjarnason) November 9, 2016
UMMÆLI