Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Í dag var mikið líf og fjör á Twitter og hér er brot af því besta.
Halldór Marteinsson, meðlimur Tólfunnar
Ég elska jólin 🎄😍
En þau eru ekki alveg jafn skemmtileg þegar maður hefur ekki jólakæró til að finna réttu gjöfina fyrir 🎅🎁
Samt osom!— Halldór Marteins (@halldorm) November 8, 2016
Ketill, talningamaður
kæru vinir, það gleður mig að tilkynna það að í einum cocopops kassa (375g) eru 10.808 pops pic.twitter.com/qfAMG6YGTd
— Kutluu (@Ketilll) November 10, 2016
Kolbrún Birna, gleðigjafi
Þegar newsfeedið er stútfullt af Trump og heimsendapælingum þá eru það litlu hlutirnir sem gleðja pic.twitter.com/SG5jk8N1Vq
— Kolbrún Birna✨ (@kolla_swag666) November 10, 2016
Hörður Jónsson, blaðamaður
,,Er stoltur af því að vera kviðbróðir þinn í gegnum hana, hún var ekkert venjuleg kona,“ Tveir um 80 árin að ræða gömlu dagana á Múlakafffi
— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 10, 2016
Lilla Lange, samfélagsrýnir
Þetta er bara of gott til að deila ekki með ÖLLUM. pic.twitter.com/5uEIkhvPG5
— Lilla Lange (@lillalange) November 10, 2016
Drunkalexander Aron, sprelligosi
Þessi frétt um Catalinu inná séð og heyrt er #fréttársins pic.twitter.com/mzx295bh8Q
— Drunklexander Aron (@AlexanderAronG) November 10, 2016
UMMÆLI