Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Hvað finnst ykkur gott að setja á ananasinn ykkar? pic.twitter.com/X12O17Fp4G
— €irikur Jónsson (@Eirikur_J) February 21, 2017
Aldrei treysta neinum sem ætlar að sýna þér „eitt“
— Siffi (@SiffiG) February 21, 2017
allir starfsmenn joe and the juice líta út eins og þeir hafi verið tottaðir í svona 35 mín áður en þeir mættu í vinnuna.
— Björn Leó (@Bjornleo) February 20, 2017
Mætingar skylda í framhaldsskóla eftir 18 ára aldur er eh sem ég mun seint skilja
— Airotkiv (@vittosol) February 20, 2017
Hey Twitter fam (eh…já ég kalla Twitter vini mína fjölskylduna mína), ætlið þið á Núvitund námskeiðið hjá Sölva Tryggva? #love
— Haraldur Biering (@HaraldurHi) February 21, 2017
Sturluð staðreynd, aldrei séð pabba minn án mottu
— Böðvar Böðvarsson (@Boddi95) February 21, 2017
Ókeypis ráð til Sambíóanna: Vera með zombie myndir í öllum sölum eitt kvöld, skreyta frammi og breyta nafninu í Zom-bíó. Gjörið svo vel.
— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) February 21, 2017
Já leiðréttingin heppnaðist frábærlega segir forsætisráðherra. Það er víst frábært að gefa ríku fólki fullt af skattfé. #steypa
— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) February 21, 2017
hefur enginn gefið því gaum að Sara Lind sem að á Júník í Smáralind – vantar bara eitt M í nafnið sitt og þá heitir hún Smáralind.
— Brynjólfur Löve (@binnilove) February 21, 2017
Besta svar ráðherra við óundirbúinni fyrirspurn: „Hefði ég vitað af þessari fyrirspurn hefði ég mögulega verið búin að grafast fyrir um það“
— Andrés Ingi (@andresingi) February 21, 2017
Sólrún Diego er að hafa svo góð áhrif á mig! Þreif ofninn, eldhúsið og vaskinn í kvöld. Ofninn minn er svona 183x skítugri en hennar…
— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) February 21, 2017
UMMÆLI