Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Inn á Netflix var að detta Adam Sandler mynd sem er 2 klst og 10 mínútur. Svona ef líf ykkar er ekki nægjanleg brunarúst nú þegar.
— Krummi (@hrafnjonsson) April 17, 2017
Er ekki alveg pottþétt viðurkennt að annar í öðrum í páskum sé líka frídagur?
— Arnar (@ArnarVA) April 17, 2017
Kona: Þú ert kylfan, þú ert í RVK dætrum!!
Ég: Nei ég er….
Kona: Jú víst!
Ég: okey…— Bylgja Babýlons (@bylgja_babylons) April 17, 2017
Mér þykir vænt um þessa nýju sambýliskonu mína. Mega tjilluð. Böggar mig ekkert. Er bara þarna. Gagnkvæm virðing. pic.twitter.com/Z8wGnmx5jW
— Fanney Svansdóttir (@fanneysvansd) April 17, 2017
Hvers vegna var úrslitaleikurinn hjá körlunum sýndur en ekki hjá konunum?
Leikirnir spilaðir á sama stað
Lélegt@St2Sport ? #fotboltinet— Lilly Rut (@lillyrut97) April 17, 2017
Leitaði að páskaegginu mínu um alla íbúð áðan en mundi svo að ég át það fullur á föstudaginn langa!
— Auðunn Blöndal (@Auddib) April 16, 2017
Mér er sama hvað ykkur finnst. Og hvað þið setjið á pizzu. En mikið af osti og mikið af pepperoni er peak pizza.
— Atli Fannar (@atlifannar) April 17, 2017
UMMÆLI