Tvö tívolí hafa boðað komu sína til Akureyar yfir Verslunarmannahelgina. Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin um Verslunarmannahelgina en með gjörbreyttu sniði en vanalega vegna Covid-19 faraldursins.
Sjá einnig: Ein með öllu haldin með breyttu sniði
Erlent tívólí verður staðsett á flötinni fyrir neðan menningarhúsið Hof og þá verður innlent tívolí á bílastæðunum hjá Hofsbót.
Tívolíin verða opin alla Verslunarmannahelgina.
UMMÆLI