NTC

Tvö glæsileg Tívólí búin að boða komu sína á Eina með öllu á Akureyri

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin á Akureyri um Verslunarmannahelgina. Það verður mikil stemning í bænum og stútfull dagskrá verður yfir helgina.

Nú hafa tvö glæsileg tívólí boðað komu sína í bæinn yfir helgina. Eitt erlent tívólí og eitt innlent. Erlenda tívolíið verður staðsett á flötinni fyrir neðan Hof og hið innlenda verður á bílastæðunum hjá Hofsbót.

 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó