Á morgun, miðvikudag munu tveir nýir veitingastaðir opna á Akureyri. Þetta eru annarsvegar veitingastaðurinn Sushi Corner sem opnar í Kaupvangsstræti 1 og hinsvegar Salatsjoppan Tryggvarbraut 22.
Fram kemur á Facebook-síðum staðanna að Salatsjoppan opni klukkan 11:30 í fyrramálið en Sushi Corner klukkan 18:00 annað kvöld.
UMMÆLI