Tveir Hólmar framlengja við ÞórLósmynd: Þór - Páll Pálsson og Brynjar Hólm (t.h.)

Tveir Hólmar framlengja við Þór

Handknattsdeild Þórs tilkynnti í gær að Aron Hólm Kristjánsson og Brynjar Hólm Grétarsson hefðu báðir framlengt samninga sína við félagið til tveggja ára. Þór spilar í Grill66-deildinni og í tilkynningunni kemur fram að félagið telji að þeir munu leggja sitt af mörkum við að koma liðinu í efstu deild.

Páll Pálsson, formaður handknattleiksdeildar og Aron Hólm Kristjánsson (t.h.).
Sambíó

UMMÆLI

Sambíó