NTC

Topp 10 – Bestu Eurovison lög allra tíma

Topp 10 – Bestu Eurovison lög allra tíma

Eins og allir vita fer söngkeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fram í Kænugarði í kvöld. Að því tilefni ákváðum við á Kaffinu að taka saman lista yfir 10 bestu Eurovison lög allra tíma.

Lögin á listanum náðu misgóðum árangi í keppninni. Eitt lag á listanum komst ekki alla leið í lokakeppnina en á þó fylilega skilið sæti.

10. Ruslana – Wild Dances

9. Abba – Waterloo

8. Rollo og King – Never ever let you go

7. Helena Paparizou – My Number One

6. Loreen – Euphoria

5. Marija Serifovic – Molitova

4. Sandra Kim – J’Amie La Vie

3. Olsen Brothers – Fly On The Wings of Love

2. Friðrik Dór – Í síðasta skipti

1. Jessy Matador – Allez ola ole

Sambíó

UMMÆLI