NTC

Tímavélin – Yfirvöld! Yfirvöld!

Jón Gnarr

Jón Gnarr

Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við  birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.

Í Tímavélinni í dag rifjum við upp frábært rant sem Jón Gnarr tók eftir að hafa verið sakaður um að finnast í lagi að misnota börn. Forsaga málsins er sú að Jón var með útvarpsleikritið Óli litli sem fjallaði um íslenskan veruleikaLeikritið fór fyrir brjóstið á ungum jafnaðarmanni, Ómari R. Valdimarssyni sem ákvað í framhaldinu að skirfa grein sem hét „Finnst Jóni Gnarr í lagi að misnota börn.“

Í myndbandi sem fylgir fréttinni má heyra hvernig Jón Gnarr svarar Ómari á smekklegan hátt.

Sambíó

UMMÆLI