NTC

Tímavélin – Tom Cruise kannar aðstæður í Brynju

Tímavélin – Tom Cruise kannar aðstæður í Brynju

Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við  birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.

Í Tímavélinni í dag rifjum við upp geggjaðan símahrekk sem Simmi og Jói gerðu fyrir útvarpsþáttinn sinn. Jói hringdi í ísbúðina Brynju og þóttist vera Mick Jones frá Universal Studios.

Hollywood-leikarinn Tom Cruise var staddur á Akureyri í tengslum við tökur á kvikmyndinni Oblivion. Mick þessi vildi kanna aðstæður í búðinni áður en stórstjarnan kæmi. Útkoman var kostuleg en hana má heyra hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó