NTC

Tímavélin – Stress á veðurstofunni

Tímavélin er nýr liður hér á Kaffinu þar sem við munum birta skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.

Það þora ekki allir að viðurkenna það en það er alltaf langfyndnast að hlægja að óförum annarra eða eins og í þessu tilviki, oföndun annarra. Í þessari tímavél fylgjumst við með veðurfréttakonu sem að annað hvort sprettaði í settið eða er haldin óhóflegum sviðsskrekk.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó