NTC

Tímavélin – Íslenska útgáfan af Top Gear

screen-shot-2016-10-30-at-08-07-26

The owner of the Subaru, Davíð

Tímavélin er nýr liður hér á Kaffinu þar sem við munum birta skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.

Að þessu sinni rifjum við upp þegar þrír ungir menn ákváðu að búa til íslenska útgáfu af bílaþættinum Top Gear. Í lýsingu drengjana segir „1st gear is a stupid show made by some Icelandic teenagers trying to imitate Top Gear and other auto shows. This is kind of funny though.”

Þessi lýsing á afar vel við því útkoman er hreint mögnuð!

Sambíó

UMMÆLI