NTC

Tímavélin – Bæði betra

Hvort er betra?

Hvort er betra?

Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við  birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.

Í Tímavélinni í dag rifjum við upp frábæra auglýsingu frá Cheerios sem gjarnan var spiluð á tíunda áratug síðustu aldar. Í auglýsingunni ræddu tveir ungir drengir um hvort væri betra, venjulegt Cheerios eða Honey Nut Cheerios. Svarið þekkja flestir.

Sambíó

UMMÆLI