NTC

Tímavélin – Auðunn Blöndal hermir eftir Halldóri Laxness

Auðunn er frábær eftirherma

Auðunn er frábær eftirherma.

Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtileg og eftirminnileg myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.

Í tímavélinni í dag rifjum við upp frábært atriði úr þáttunum Strákarnir sem sýndir voru á Stöð 2 fyrir nokkrum árum. Í þættinum fóru þeir Sveppi, Auddi og Pétur Jóhann í eftirhermukeppni á meðan Pálmi Gestsson sá um að dæma þá.

Auðunn Blöndal ákvað að leika Nóbelskáldið Halldór Laxness með mjög áhugaverðum árangri, sjón er sögu ríkari. Aron Þrándarson, landsliðsmaður í fótbolti birti klippuna á Twitter í gær og hana má sjá hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó