Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.
Í tímavélinni í dag rifjum við upp afar skemmtilegt innslag úr Kastljósi frá árinu 2007. Andri Freyr Viðarsson, þá útvarpsmaður, mætti þá í myndver sjónvarps og settist undir rafrænt stýri ef svo má segja, undir áhrifum áfengis. Sjón er sögu ríkari.
UMMÆLI