NTC

Tímabundin grímuskylda á Sjúkrahúsinu á AkureyriMynd eftir Anna Shvets

Tímabundin grímuskylda á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Ákveðið hefur verið að setja grímuskyldu á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Grímuskyldan á aðeins við um heimsóknargesti á legudeildum, bráðamótttöku og göngudeild lyflækninga á Sjúkrahúsinu.

Þá fá heimsóknargestir sem hafa einkenni sem geta samrýmst öndunarfærasýkingu ekki að koma í heimsókn á eftirfarandi deildir:

– Lyflækningadeild

– Skurðlækningadeild

– Barnadeild

– Fæðingadeild

– Geðdeild

– Gjörgæsludeild

– Göngudeild lyflækninga

– Bráðamóttöku

– Legudeild Kristnesspítala

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó