Tilnefningar til manneskju ársins árið 2024

Líkt og undanfarin ár stendur Kaffið.is fyrir vali á manneskju ársins frá Akureyri og nágrenni. Í ár gátu lesendur tilnefnt manneskjur og bárust fjölmargar tilkynningar til okkar. Hér að neðan má lesa um þá tíu einstaklinga sem fengu flestar tilnefningar og lesendur geta svo neðst í greininni kosið á milli þeirra. Úrslit verða tilkynnt hér … Halda áfram að lesa: Tilnefningar til manneskju ársins árið 2024