Þau sem ráðin voru eru Valur Helgi Kristinsson sérfræðingur í heimilislækningum, Hrafnhildur Gréta Björnsdóttir og Ádám Ferenc Gulyás. Hrafnhildur og Ádám luku sérnámi í heimilislækningum fyrr í haust. Valur og Hrafnhildur starfa á heilsugæslunni á Akureyri og Ádám á heilsugæslunni á Húsavík.
UMMÆLI