Þórs Podcast – Viðtal við Láka Árna

Þórs Podcast – Viðtal við Láka Árna

Þeir Aron Elvar Finnsson og Óðinn Svan Óðinsson fengu nýjan þjálfara meistaraflokks hjá Þór, Þorlák Árnason í ítarlegt spjall í nýjum þætti Þórs Podcastsins á dögunum.

„Það eru rosalega margir með neikvæða mynd af Þór sem birtist í því að fólki finnst Þór ekki geta spilað góðan fótbolta og að hér séu allir baráttuhundar og vitleysingar. Þetta er náttúrlega mjög skökk mynd af Þór,“ segir Þorlákur meðal annars í stórskemmtilegu spjalli sem má hlusta á í spilaranum hér að neðan.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó