Pepsi-deild kvenna byrjar aftur eftir landsleikjahlé í dag en það fer fram heil umferð í deildinni í kvöld. Þór/KA fær Grindavík í heimsókn á Þórsvöll í kvöld og byrjar leikurinn kl.18:00.
Þór/KA hafa byrjað tímabilið frábærlega og eru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir 7 leiki. Grindavík situr í 7.sæti með 6 stig eftir jafn marga leiki.
UMMÆLI