Í kvöld, Mánudaginn 24. apríl kl. 20:00 verður kynning á Pepisdeildarliði Þór/KA og 2. flokki félagsins í KA-heimilinu.
Halldór Jón Sigurðsson, eða Donni, mun fara yfir komandi tímabil og kynna sitt lið til leiks. Þá verður skrifað undir samninga við leikmenn og samstarfsaðila. Einnig verða ársmiðar tilsölu á staðnum.
UMMÆLI