Í kvöld, þriðjudag klukkan 18:00 tekur Þór á móti Ægi frá Þorlákshöfn í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu.
Ægir sem eru andstæðingar Þórs í kvöld leika í þriðju deild og eru þar í sjötta sætin deildarinnar sem stendur með 3 stig.
Ægir komst í 32 liða úrslitin með því að leggja fjórðu deildarlið Álftanes 2-0 meðan Þórsigraði Tindastól 1-2.
UMMÆLI