NTC

Þór staðfesta ráðningu ÞorláksÞorlákur Árnason ásamt Bjarna Sigurðssyni, nýjum formanni knattspyrnudeildar Þórs.

Þór staðfesta ráðningu Þorláks

Eins og Kaffið greindi frá fyrr í dag hefur Þorlákur Árnason verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Þórs í knattspyrnu.
Þór hafa nú staðfest fréttirnar og greina frá því að samningur til þriggja ára hefur verið gerður við Þorlák.
Þorlákur tekur við liðinu af Orra Frey Hjaltalín, en hann hætti með liðið í lok síðasta tímabils eftir slakan árangur í sumar.
Viðtal við Þorlák við heimasíðu Þórs, thorsport.is, má sjá hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI