NTC

Þór/KA byrjaði á sigrimynd: thorsport.is

Þór/KA byrjaði á sigri

Þór/KA hóf leik í Pepsi Max deildinni í dag þegar Stjarnan kom í heimsókn á Þórsvöllinn í dag. Andri Hjörvar Albertsson var að stýra sínum fyrsta leik með Þór/KA í dag í Pepsi Max deildinni.

Leikurinn endaði með stórsigri Þór/KA, 4-1.

Þór/KA 4 – 1 Stjarnan
1-0 María Catharina Ólafsd. Gros (’16)
2-0 Karen María Sigurgeirsdóttir (’31)
3-0 Hulda Ósk Jónsdóttir (’51)
3-1 María Sól Jakobsdóttir (’53)
4-1 Karen María Sigurgeirsdóttir (’57)

Næsti leikur liðsins er gegn ÍBV einnig á heimavelli þann 20. júní.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó