NTC

Þór fær Kaelon Fox frá Völsungi

Þór fær Kaelon Fox frá Völsungi

Þórsarar eru byrjaðir að styrkja sig fyrir átökin í Inkasso deildinni næsta sumar, í dag sömdu þeir við Bandaríkjamanninn Kaelon Fox.
Kaelon kemur frá Völsungi þar sem hann lék síðasta sumar við góðar orðstír og var meðal annars valinn bestur á lokahófi félagsins.
Kaelon er 24 ára og spilar sem miðvörður en hann semur við Þór til tveggja ára.

Ég er gríðarlega spenntur fyrir því að spila með Þór næsta sumar. Þetta er sterkt lið og klárlega skref upp á við á mínum ferli. Ég er líka glaður yfir því að vera nálægt Húsavík þar sem ég átti frábæran tíma. Ég verð meira en klár þegar tímabilið hefst!” segir Kaelon í viðtalið við heimasíðu félagsins.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó