NTC

Þór fær heimaleik gegn Grindavík

MaltbikarinnÞórsarar mæta Grindavík í 8-liða úrslitum Maltbikars karla í körfubolta en dregið var í 8-liða úrslit í höfuðstöðvum Ölgerðar Egils Skallagrímssonar í hádeginu.

Þórsarar slógu Tindastól úr leik í 16-liða úrslitum keppninnar í algjörlega frábærum körfuboltaleik. Nánar má lesa um það hér.

Drátturinn í heild sinni

Þór – Grindavík

Höttur – KR

Valur – Haukar

Þór Þorlákshöfn – FSU

Leikir 8-liða úrslitanna fara fram dagana 15. og 16.janúar.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó