Þórsarar tóku á móti Selfoss í annari umferð 1. deildar karla í körfubolta í gærkvöldi.
Þórsarar sigruðu leikinn örugglega 95:61.
235 áhorfendur mættu á fyrsta heimaleik vetrarins en fyrir hafði liðið spilað við Fjölni og sigruðu þann leik einnig og því með fullt hús stiga.
Gangur leiksins: 8:6, 15:12, 25:20, 31:24, 33:28, 39:35, 46:38, 46:40, 54:40, 61:47, 67:50, 69:52, 71:54, 75:58, 85:61, 95:61.
Þór Ak.: Damir Mijic 29/12 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 15/7 fráköst/6 stoðsendingar, Larry Thomas 13/8 fráköst/11 stoðsendingar/3 varin skot, Júlíus Orri Ágústsson 12/4 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 12/7 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 8/6 fráköst, Róbert Orri Heiðmarsson 3, Bjarni Rúnar Lárusson 3.
Selfoss: Ari Gylfason 21/8 fráköst, Michael E Rodriguez 14, Maciek Klimaszewski 6/7 fráköst, Hlynur Freyr Einarsson 5/4 fráköst, Adam Smari Olafsson 4, Björn Ásgeir Ásgeirsson 4, Matej Delinac 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Elvar Ingi Hjartarson 3.
Næsti leikur Þórsara fer fram 19. okt þegar liðið heimsækir Sindra til Höfn í Hornafirði.
UMMÆLI