„Það hefði verið hægt að lenda á vell­in­um ef þessi braut hefði verið opin“

„Það hefði verið hægt að lenda á vell­in­um ef þessi braut hefði verið opin“

„Það hefði verið hægt að lenda á vell­in­um ef þessi braut hefði verið opin,“ seg­ir Leif­ur Hall­gríms­son, fram­kvæmda­stjóri Mý­flugs í samtali við mbl.is í dag.

Þarna vísar Leifur til þess þegar ekki tókst að flytja gjör­gæslu­sjúk­ling í fyrsta for­gangi frá Ak­ur­eyri und­ir lækn­is­hend­ur í Reykjavíkur sl. fimmtu­dag. Sjúkra­flug­vél Mýflugs gat ekki lent á Reykja­vík­ur­flug­velli vegna slæms veðurs í borginni.

Sjúklingurinn beið í um sól­ar­hring áður en starfs­menn Mý­flugs gátu flutt hann suður. Þá hafði veður á Reykja­vík­ur­flug­velli skánað til muna.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó