NTC

„Það fyrsta sem ég geri þegar ég kem til Akureyrar er að fara í bakarí“

„Það fyrsta sem ég geri þegar ég kem til Akureyrar er að fara í bakarí“

Áhrifavaldurinn Tanja Ýr Ástþórsdóttir er gestur í fimmta þætti Stefnumóts með Hörpu á KaffiðTV. Þær settust niður á Strikinu og spjölluðu meðal annars saman um áhrifavaldabransann, fyrirtækjarekstur, samfélagsmiðla og Bakaríið við Brúnna. Horfðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Þættirnir Stefnumót með Hörpu eru framleiddir af Kaffið.is. Þú getur hjálpað til við að fjármagna starfsemi Kaffið.is með frjálsum framlögum á https://www.kaffid.is/styrkja/ og með því að versla á verslun.kaffid.is.

Sambíó

UMMÆLI