NTC

„Það er engin að drepast úr kulda“ – Hátíðin Hinsegin Hrísey

„Það er engin að drepast úr kulda“ – Hátíðin Hinsegin Hrísey

Nú á dögunum fór Kaffið til Hríseyjar til þess að kíkja á hátíðina Hinsegin Hrísey sem haldin var 21 og 22. júlí, annað árið í röð. Veðrið var ekki með gestum í liði en um helmingi færri mættu á hátíðina í ár heldur en í fyrra. Þrátt fyrir það létu þeir gestir sem mættu ekki veðrið á sig fá og héldu hátíðlega upp á daginn. Við spjölluðum við einn af stofnendum hátíðarinnar, Ingimar Ragnarsson, og fengum að fræðast nánar um Hinsegin Hrísey. Hér í spilarunum að neðan má sjá viðtalið við Ingimar ásamt myndefni frá hátíðinni.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó